þjónusta & lausnir

SKÝJALAUSNIR

Hámörkum öryggi, sveigjanleika og lægri rekstrarkostnað þar sem gagnageymslur, afritanir og öryggislausnir eru í góðum höndum okkar sérfræðinga.

  • AWS
  • Azure
  • Google Cloud

VEFÞRÓUN A‑Ö

Vönduð bakendar uppbygging ásamt skilvirka hönnun á frontenda mun gera þína sýn að veruleika.

  • Vefverslu
  • Vefþjónusta
  • Tenging við bókhalds- og birgðakerfi
  • Tenging við greiðslugátti
  • Afgreiðslukerfi

MICROSOFT LAUSNIR

Njóttu þess sem ert bestur í, með sjálfvirkni og öryggisstillingum þar sem tæknin fylgir þér.

  • Rekstur á MS365 umhverfi
  • Afritun á MS365 skýjaþjónustu
  • Azure gagnageymsla
  • Dynamics NAV tengingar
  • Power Platform umhverfi

HUGBÚNAÐARSMÍÐI

Sérhannaður hugbúnaður til að samþætta núverandi kerfi og gagnagrunna fyrirtækisins, gerir kleift betri gagnastjórnun og greiningu. Þetta hjálpar fyrirtæki að taka upplýstar ákvarðanir byggðar á rauntímagögnum.

RÁÐGJÖF

Framfarir og vaxandi kröfur innan upplýsingatækniheims eru okkar fag.

Höfum reynslu og sérþekkingu að tæknilegum úrræðum í hugbúnaðarlausnum, tenging olíkra kerfa og öryggisumhverfum svo eitthvað sé nefnt.

UM OKKUR, TIL ÞÍN

Arda er upplýsingafyrirtæki sem kappkostar sig við þjónusta viðskiptavinum sínum vandaðar framtíðarlausnir.

Með Teymi reyndra og metnaðarfulla sérfræðinga höfum við kost á að veita fjölbreytta þjónustu sem stenst nútíma og framtíðar viðskipta- og tækniheim.

Samstarfsaðilar okkar hafa verið jafnmörg of þau fjölbreytt, en handa öllum hafa fundist lausnir við hæfi með greiningu, samvinnu og skapandi tæknihugsun.

Þetta hefst á spjalli – spjöllum!

Simi
+354 695-0760
Netfang
Heimilisfang
Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík.
3. hæð (til hægri), Norðurhús.