Ráðgjöf
Allir kunna ráð nema sá sem í voðanum stendur
Leitaðu til okkar með þín tæknimál og við veitum þér okkar sérfræðiþekkingu. Okkar markmið er að hlusta viðskiptavini okkar og fræða um nýjustu uppgötvanir upplýsingatæknigeirans. Við tilteinkum okkur hagkvæmar og vandaðar starfsvenjur með lausnamiðað hugarfar í fararbroddi.
Við kappkostum að veita sérsniðnar ráðleggingar eftir sérsniðnum markmiðum þíns fyrirtækis. Það getur borgað sig tiltölulega að fjárfesta frá upphafi í réttu átt.
Hjálpum þér að taka upplýstar ákvarðanir svo þú getir náð þínum markmiðum.

Þetta hefst á spjalli – spjöllum!

Simi
+354 546-0320
Netfang
Heimilisfang
Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík.
3. hæð (til hægri), Norðurhús.