Microsoft 365 umhverfi & rekstur
Sameining á því besta þegar kemur að því að fá tæknina í lið við dagleg verk og rekstur.
Inniheldur:
Office 365: öll forrit á borð við,
- Word, Excel, Power-Point, o.s.frv.
- Aðgangur að tölvupósti Microsoft, Outlook
- Gagnageymsla (OneDrive)
- Microsoft Teams
- SharePoint
Hvar og hvenær sem er verður samvinna í rauntíma sjálfsagður möguleiki með heimsklassa öryggisbótum í og kringum starfsumhverfið.
Öryggiseiginleikar kerfisins eru fjölbreytt eftir kröfum hvers og eins, svo sem dulkóðun gagna og fjölþátta auðkenningu meðal annars.
Skýjaþjónusta MS 365 stennst áætlun á afritunum í bakgrunni og hefur því enginn áhrif á dagleg verk notenda í sínum störfum.
Með slíkum tólum læturðu verkfærakistuna fylgja þér án erfiðleika og þjóna þínum sérþörfum við notkun.
Azure gagnageymsla
Með vinsælustu skýjaumhverfum heims sem passar vel við önnur tól og þjónustur í Microsoft vistkerfinu.
Láttu örugga innviði kerfisins, með fjölbreyttum stillingum og verklögum sjá um gögnin þín án þess að fjárfesta í dýrum velbúnaði.
Power platform umhverfi
Skiptist upp í fjórar meginlausnir og hver um sig með sitt eigið sérsvið.
- Power Apps
Fjótleg leið til að útbúa rafræn eyðublöð og öpp sem hentar vel fyrir vef, IOS og Android snjalltæki. - Power Virtual Agents
Einföld og fljótleg leið til að útbúa spjallmenni án forritunarkunnáttu. - Power Automate
Smart ferlalausn sem nær tengl við önnur kerfi og þarnast ekki forritunarkunnáttu. - Power BI
Öflugt verkfæri til að útbúa skýrslur og halda utan um yfirlit „mælaborðs" á aðgengilegan máta þar sem það nær að draga saman upplýsingar úr ólíkum kerfum.
