Vefsíðan er okkar eina sanna heimili á netinu. Valdið á henni liggur mestmegnis í þínum höndum, ólíkt samfélagsmiðlum þar sem þriðji aðili hefur þau tök.
Hún er einnig frábært tól til að vísa til þegar kemur að því að keyra auglýsingar á netinu meðal annars.
FJÖLHÆFUR STARFSMAÐUR Á NETINU
Skilvirk og snyrtileg vefsíða sem leiðir notendur til „ákall til aðgerða“ eða „call to action“ á það til að auðvelda rekstur og mögulega auka afkastagetu. Þar sem sem mörg þeirra verka hafa vanalega verið framkvæmd innanhúss, eins og tíma- og vörupantanir, samskipti við viðskiptavini, birgja og aðra hagsmunaaðila geta nú átt sér stað á skilvirkari máta.VEFVERSLUN
Hafðu opið á meðan þú hvílir þig. Þar sem viðskiptavinir geta verslað óháð staðsetningu, hvar sem er í heiminum með hagkvæma tímastjórnun og kostnaðaráætlun fyrir þig.
VEFÞJÓNUSTA
Tengsl við utanaðkomandi kerfi svo sem vörukerfi versluns, viðskiptahugbúðaður eins og DK, REGLA eða NAVISION, o.s.frv. aðrar tæknilausnir sem leiða til einföldunar á rekstri og meðal annars vefsíðuhýsing með einblíni á sterka öryggis umgjörð utan kerfsins.
BÓKHALDS-OG BIRGÐAKERFI
Tengingar við kerfi verslunar er hægt að stilla upp á margskonar vegu eftir óskum hvers og eins til að hámarka sjálfvirkni.
GREIÐSLUGÁTTIR
Tengjum traustar greiðslugáttir við þinn rekstur. Seldu og fáðu greitt fyrir óháð tíma og staðsetningu frá ánægðum viðskiptavinum. Hagkvæmdu tímastjórnun kúnna meðan kostnaðaráætlun þín helst í lágmarki með rafrænum ferlum sem styðja og knýja henni áfram.
AFGREIÐSLUKERFI
- Kassakerfi fyrir veitingastaði og verslanir.
- Sjálfsafgreiðlsukassakerfi fyrir veitingastaði og verslanir.
VEFSVÆÐIS HÁMÖRKUN
- Leitarvélabestun
- Email Marketing
- Vefsíðugreiningar
