Hugbúnaðarsmíði

NÝTING

Sérsniðinn hugbúnaður til að samþætta þitt stafræna vinnuumhverfi í stað lausna frá þriðja aðila. Þetta gerir þér kleift að ná betri stjórn á gögnum og vinnuflæði í heild sinni.

SÉRSNIÐinn hugbúnaður

Sérsniðinn hugbúnaður getur verið dýrari en annar búnaður sem er útbúinn fyrir almennan markað. Raunin er sú að hagkvæmni getur borgað sig til lengri tíma litið.

Sérsniðinn hugbúnaður er hannaður til að mæta sérstökum þörfum fyrirtækisins í daglegum verkum og rekstri. Hugbúnaðarlausn af þessu tagi byggist á verkferlum og vinnuumhverfi innanhúss hjá hverju fyrirtæki fyrir sig.

FORSKOT

Samkeppnisforskot er eitt mikilvægasta tól fyrirtækis á markaði. Sérhönnun á hugbúnaði gerir fyrirtæki kleift að aðgreina sig frá samkeppnisaðilum og mæta betur þörfum viðskiptavina.

AFGREIÐSLUKERFI

  • Kassakerfi / POS-kerfi fyrir veitingastaði og verslanir.
  • Sjálfsafgreiðlsukassi fyrir veitingastaði og verslanir.

ÞETTA HEFST ALLT MEÐ SPJALLI!

Simi
+354 546-0320
Netfang
Heimilisfang
Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík.
3. hæð (til hægri), Norðurhús.