Kökur

Arda notar vafrakökur á vefsíðu sinni til að auðkenna notendur, bæta vafraupplifun og stuðla að frekari þróun síðunnar.

Kökur eru litlar textaskrár sem eru settar á tækið þitt af heimsóttum vefsíðum. Sumar kökur eru nauðsynlegar fyrir virkni vefsvæða, en þær eru ekki háðar samþykki notenda, heldur byggir virkni þeirra á lögmætum hagsmunum Arda, sem þjóna til að geta veitt góða upplífun á heimasíðunni og stuðla að þróun hennar.

Vefsíðan okkar notar bæði lotukökur og viðvarandi vafrakökur. Lotukökur (e. session cookies) eru setukökur (e. persistent cookies).
Setukökur eru tímabundnar og þeim eytt út úr tækinu þínu þegar lokað er vafranum. Viðvarandi kökur eru þess eðlis að þær verða áfram í tækinu þar til þær renna út eða þegar þú eyðir þeim sjálf/ur.


Við notum vafrakökur í eftirfarandi tilgangi:

  • Til að muna eftir óskum og stillingum þínum.
  • Til að bæta árangur vefsíðunnar til að þjóna þér betur.
  • Til að auka skilning okkar á vefsíðunotkun þína.

Umsjón:

Umsjón með vafrakökur getur þú stjórnað á vefsíðu okkar í gegnum stillingar vafrans þíns. Flestir vafrar leyfa þér að loka fyrir vafrakökur, eyða eða fá tilkynningu um notkun þeirra.


Breytingar á vafrakökustefnu:

Við gætum uppfært þessa vafrakökustefnu til að endurspegla breytingar á gildandi lögum.


Lokaorð:

Allar fyrirspurnir um meðhöndlun vafrakaka og vafrakökustefnu Arda – Ísland skal senda á netfangið arda@arda.is.