ÞJÓNUSTA & LAUSNIR

GREINING

~

INNLEIÐING

~

UPPSETNING

~

FRÆÐSLA

SKÝJALAUSNIR

Hámörkum öryggi, sveigjanleika og lægri rekstrarkostnað þar sem gagnageymslur, afritanir og öryggislausnir eru í góðum höndum okkar sérfræðinga.

 • AWS
 • Azure
 • Google Cloud

VEFÞRÓUN A‑Ö

Vönduð bakendar uppbygging ásamt skilvirka hönnun á frontenda mun gera þína sýn að veruleika.

 • Vefverslu
 • Vefþjónusta
 • Tenging við bókhalds- og birgðakerfi
 • Tenging við greiðslugátti
 • Afgreiðslukerfi

MICROSOFT LAUSNIR

Njóttu þess sem ert bestur í, með sjálfvirkni og öryggisstillingum þar sem tæknin fylgir þér.

 • Rekstur á MS365 umhverfi
 • Afritun á MS365 skýjaþjónustu
 • Azure gagnageymsla
 • Dynamics NAV tengingar
 • Power Platform umhverfi

HUGBÚNAÐARSMÍÐI

Sérhannaður hugbúnaður til að samþætta núverandi kerfi og gagnagrunna fyrirtækisins, gerir kleift betri gagnastjórnun og greiningu. Þetta hjálpar fyrirtæki að taka upplýstar ákvarðanir byggðar á rauntímagögnum.

RÁÐGJÖF

Framfarir og vaxandi kröfur innan upplýsingatækniheims eru okkar fag.

Höfum reynslu og sérþekkingu að tæknilegum úrræðum í hugbúnaðarlausnum, tenging olíkra kerfa og öryggisumhverfum svo eitthvað sé nefnt.

Þetta hefst á spjalli – spjöllum!

Simi
+354 695-0760
Netfang
Heimilisfang
Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík.
3. hæð (til hægri), Norðurhús.