Skýjalausnir
Hvar sem þú ert á ferlinu, mætum við þér.
Metum þína kerfishögun, óskir og markmið til að velja þá lausn sem á best við.
Skýjalausnir gera þér sjálfstæðari í lífi og starfi, lækka rekstrarkostnað, auka öryggi meðal þess að auka möguleika í notkun kerfa og búnaða innanhúss sem utan.
Aðstoðum við uppsetningu á réttu ræfrænum högum svo þeir séu í samræmi við þínar þarfir og sinnum jafnframt daglegum rekstri, vöktun, uppfærslum, uppitíma og kostnaðaáætlun.
Greining
Flutningur
Stuðningur

Skýjalausnir elta þig,
og þú villt það...

Stýrðu og hafði yfirsýn á verkum og gögnum þínum hvaðan sem er í heiminum með hæðsta stig öryggis. Þetta gerir þig kleift að vera liprari og móttækilegri fyrir tækni- og viðskiptakröfur heimsins í dag.

Rekstur miðað
við afkastagetu

Kostnaður þessa þjónustu miðað getu þess skemmir heldur ekki fyrir. Sjálfvirkir stafrænir ferlar sjá um alla meðhöndlun og rekstur þess samtímis haldið í lágmarki þannig að notkun, sveigjanleiki, skalanleiki einkennist af hagkvæmni.

Sérsniðin að
séróskum

Gerðu skýið að þínu. Uppsetning skýjar er hægt að móta eftir þínum vilja. Tengingar og meðhöndlun þess er hægt að stýra eftir hentun hvers og eins. Það er ekki „ein lausn fyrir öll“.

Skýjalausnir eru komnar til að vera

AMAZON WEB SERVICES (AWS)

Er leiðandi í skýjalausnum á heimsvísu sem hýsir hundruð þúsunda fyrirtækja í 190 löndum um allan hnöttinn og fellur vel að fjölbreyttu úrvali tækja og þjónustu frá öðrum söluaðilum.

AZURE (MICROSOFT)

Er annað af vinsælustu skýjaumhverfum í dag og passar vel við önnur tól og þjónustur í Microsoft vistkerfinu.

Láttu örugga inniviði Microsoft sjá gögnin þín án þess að fjárfesta í dýrum velbúnaði.

GOOGLE CLOUD

Skýjaþjónustan frá Google keyrir á sömu innviði og aðrar notendavörur sínar gera, eins og Google leit og Youtube. Það þýðir að skýið getur boðið upp á sama stig af áreiðanleika, öryggi og afkastagetu, slíkt sem fyrrnefndar vörur þeirra.

Þetta hefst á spjalli – spjöllum!

Simi
+354 546-0320
Netfang
Heimilisfang
Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík.
3. hæð (til hægri), Norðurhús.