Hjá Arda – Ísland erum við staðráðin að vernda friðhelgi einskalífs og persónuupplýsingar viðskiptavina okkar í samræmi við persónuverndarstefnu fyrirtækis og núverandi skyldur á íslenskum persónuverndarlögum.
Eftirfarandi persónuverndarstefna útskýrir hvernig við söfnum, notum og verndum þeim upplýsingum sem til okkar berast í gegnum vefsíðu okkar og/eða aðra þjónustu.
Flokkar persónuupplýsinga:
- Samskiptaupplýsingar (e. contact information):
- Nafn
- Kennitala
- Heimilisfang
- Símanúmer
- Netfang
- Fjárhagsupplýsingar (e. financial information):
- Bankaupplýsingar
- Kortaupplýsingar
- Tæknilegar upplýsingar (e. technical information):
- IP tala
- Tækja upplýsingar
- Vafragögn
Söfnun og meðhöndlun persónuupplýsinga:
Við söfnum persónuupplýsingum þínum til að veita þér þjónustu og/eða fá þjónustu frá þér. Þær persónuleguupplýsingar sem við biðjum þig um að fylla út eru upplýsingar s.s. nafn, kennitala, heimilisfang og netfang.
- Notkun tengiliðaupplýsingar þínar eru til að svara fyrirspurnum þínum og veita þér þá þjónustu sem hefur beðið um.
- Fjárhagsupplýsingar eru til nýtis til vinna úr greiðslum þínum og koma í veg fyrir svik.
- Tækni upplýsingar eru notaðar til að bæta árangur síðunnar (http://arda.is) og öryggi beggja aðila.
Öryggi gagna og persónuupplýsinga:
Arda miðlar ekki persónuupplýsingum til þriðja aðila án þíns samþykkis. Okkur er heimilt að deila nauðsynlegum upplýsingum með þjónustuaðilum sem vinna fyrir okkar hönd svo hægt sé að veita umbeðna þjónustu, ljúka við verkefni eða veita vöru sem hefur verið gert samkomulag um fyrir
Í þeim tilfellum sem vinnsluaðili sem starfar á okkar vegum fær aðgang að persónuupplýsingum, tryggjum við trúnað og öryggi. Gögnum er síðan eytt að vinnslu lokinni. Arda leigir eða selur aldrei persónulegar upplýsingar um okkar viðskiptavini eða notendur heimasíðu.
Arda leggur áherslu til viðeigandi öryggisráðstafana til að vernda gegn óheimilum aðgangi, breytingum, birtingu eða eyðileggingu á persónuupplýsingum þínum.
Dulkóðunartækni og aðrar öryggisráðstafanir sem aðgangsstýringu, eru notaðar til að tryggja að fjárhagsupplýsingar þínar berist á öruggan hátt.
Við fylgjust með kerfum okkar fyrir öryggisbrestum og grípum til viðeigandi aðgerða til að bregðast við sérstöku tilliti til eðlis þeirra.
Breytingar á persónuverndarstefnu:
Við gætum uppfært þessa persónuverndarstefnu til að endurspegla breytingar á gildandi lögum. Við munum tilkynna þér um allar mikilvægar breytingar með því að birta tilkynningu á vefsíðu okkar eða með því að hafa beint samband við þig.
Lokaorð:
Allar fyrirspurnir um meðhöndlun persónuupplýsinga og persónuverndastefnu Arda – Ísland skal senda á netfangið arda@arda.is.