þjónusta & lausnir

SKÝJALAUSNIR

Hámarkaðu öryggi og sveigjanleika og lækkaðu rekstrarkostnað í gegnum þekkingu okkar sérfræðinga með réttri hýsingu, afritun og nýjustu öryggisstöðlum.

 • AWS
 • Azure
 • Google Cloud

VEFÞRÓUN frá a til ö

Vandaður bakendagrunnur, notendavænni hönnun og traustari upplýsingagjöf til notenda, mun gera þína sýn að veruleika.

 • Vefverslun
 • Vefþjónustutengingar t.d.
  • Tenging við bókhalds- og birgðakerfi.
  • Tenging við greiðslugátt.

MICROSOFT-LAUSNIR

Láttu tæknina fylgja þér á öruggan hátt á meðan þú einbeitir þér að því sem þú gerir best.

 • Rekstur á MS365 umhverfi
 • Afritun á MS365 skýjaþjónustu
 • Azure-gagnageymsla
 • Dynamics NAV tengingar
 • Power Platform umhverfi

HUGBÚNAÐARLAUSNIR

Sérsniðinn hugbúnaður til að samþætta þitt stafræna vinnuumhverfi í stað þess að notast við lausnir frá þriðja aðila.

Þetta gerir þér kleift að ná betri stjórnun á gögnum og vinnuflæði í heild sinni.

RÁÐGJÖF

Aðstoðum við val og stefnu í upplýsingatækni og tæknilausnum.

UM OKKUR, TIL ÞÍN

Arda er upplýsingafyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum framtíðarlausnum og kappkostar að þjónusta viðskiptavin sinn á sem besta hátt.

Samstarfsaðilar okkar hafa verið jafn fjölbreyttir og þeir eru margir. Við höfum fundið lausnir fyrir alla með greiningu, samvinnu og skapandi tæknihugsun.

ÞETTA HEFST ALLT MEÐ SPJALLI!

Simi
+354 546-0320
Netfang
Heimilisfang
Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík.
3. hæð (til hægri), Norðurhús.